Og svo að ég sé nú alveg rosalega ofvirk í bloggi í dag þar sem að það er virkilega EKKERT að gera hjá mér í vinnunni þá langar mig bara að spurja að einu... Mig langar að gera einhverja mynda fæla en það er ekki í boði hérna þannig að mig langar að spurja alla með hvaða síðu þeir mæla til að gera svona möppur og svoleiðis og tengja inn á þessa síðu... ???
Plís stinga upp á einhverju :D
Pjakkur sumarið 2004
mánudagur, 13. ágúst 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
R.I.P. Pjakkur (23.05.2004 - 22.11.2007)

Pjakksalingurinn minn þín er sárt saknað.

2 ummæli:
fotki er mjög aðgengileg síða...ferð bara inn á fotki.com og getur verið með myndir frítt þar og svo þegar þú ert búin að fylla einn reikning þar opnar maður bara nýjan...ég reyndar borga 33dollara á ári og get sett inn ótakmarkað af myndum í staðin, en áður en að ég gerði það var ég bara með nokkur albúm hjá þeim.....
Jæja... þetta er að verða ágætt á degi 2. Nú vantar mig eitthvað til að lesa. Ertu að hugsa um að blogga eitthvað nýtt, mér til afþreyingar, á næstunni? ;o)
Skrifa ummæli