Pjakkur sumarið 2004
þriðjudagur, 31. júlí 2007
Þá er það ákveðið, Köben í haust !!!
Fékk svarbréfið frá KU í gær og fékk inn þannig að nú er bara að koma sér í húsnæði sem fyrst... Fyrsti skóladagurinn er 3. september en það er kynningadagur og byrjar með morgunverði kl. 10 þann morguninn. Hljómar mjög nice... Er samt orðin smá stressuð. Þetta er svona eins og með allt, fyrsta vikan er alltaf smá töff og svo fer það batnandi :) Hef nú samt ekkert meira að segja í bili nema það að ég er ógeðslega löt og hef ekki sett í fleiri en tvo kassa ennþá. Gólfið í stofunni allt fullt af dóti... skamm skamm Þórdís !!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
R.I.P. Pjakkur (23.05.2004 - 22.11.2007)

Pjakksalingurinn minn þín er sárt saknað.

1 ummæli:
úff hef fulla samúð með þér hvað drasl á stofugólfinu varðar...ættir bara að sjá gólfið mitt...en enn og aftur til hamingju með að vera komin inn í skólann :)
k&k
Bína
Skrifa ummæli